Kaaber – Þjálfun fer fram í fyrsta flokks styrktaraðstöðu í íþróttahúsi Gróttu.
Í þjálfun býð ég upp á 4 konar þjálfunarleiðir:
Hópþjálfun
Í hópþjálfun legg ég mikla áherslu á að styrkja líkamann vel og ná upp góðu þoli. Gæðaæfingar í frábærum félagsskap. Borgar 1 verð og mátt mæta í alla þá tíma merkta hópþjálfun sem henta þér.
Einkaþjálfun í litlum hóp
Einstaklingsmiðuð þjálfun þar sem allt að 6 manns æfa á sama tíma að sínum markmiðum.
Einkaþjálfun
Einstaklingsmiðuð þjálfun þar sem þú æfir ein/n með þjálfara að þínum markmiðum.
Mömmuþjálfun
Þjálfun fyrir nýbakaðar mæður sem vilja ná upp góðum styrk eftir meðgöngu og fæðingu og æfa í skemmtilegum félagsskap annarra nýbakaðra mæðra
__________________
Stundaskrá, verðskrá og skráningu má finna hér að neðan
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband á netfanginu nanna@allirflottir.is eða hér: